Wednesday, June 29, 2011

72 dagar!

Sæl

Ég er á leið til Ítalíu og verð í bæ sem heiti Lecco en hann er um 50 km norðan við Mílanó. Fjölskyldan mín virðist vera voða næs en hún samanstendur af, pabba - Antonio, mömmu - Lia, og fjórum systkinum - Renato (fæddur 1976), Carolina (fædd 1986), Camilla (fædd 1987) og Micol (fædd 1993). Ég er búin að vera í sambandi við þau og þá sérstaklega Liu og Micol, þau virðast vera mjög indæl og ég hlakka úber mikið til að hitta þau öll. 

Lecco

XOXO
Guðrún Elín

0 comments:

Post a Comment